../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-3107
Útg.dags.: 06/30/2021
Útgáfa: 2.0
27.00.14.01.01 COVID-19 - sóttkví sjúklings á göngudeild

2. útgáfa, breytingar litađar međ gulu
  Hide details for TilgangurTilgangur
  Ađ ákvarđa hvort sjúklingur ţarf ađ fara í sóttkví viđ komu á göngudeild.

  Skilgreiningar
  • Fullbólusettur einstaklingur er sá sem hefur fengiđ tvćr bólusetningar af bóluefni frá Pfizer, Moderna eđa Astra Zeneca bóluefni og a.m.k. vika sé liđin frá seinni bólusetningunni eđa eina bólusetningu af Janssen bóluefni og ţrjár vikur eru liđnar frá bólusetningu.
  • Hálfbólusettur einstaklingur er sá sem hefur fengiđ eina bólusetningu af bóluefni frá Pfizer, Moderna eđa Astra Zeneca bóluefni. Ef liđnar eru 4 vikur eđa meira frá fyrri bólusetningu međ Astra Zeneca bóluefni er ţađ metiđ sérstaklega.
  Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
  Viđ komu í rannsókn eđa međferđ
  Fullbólusettur sjúklingur
  • Sem var erlendis skömmu fyrir komu á göngudeild, ekki er ţörf á neinum sérstökum ađgerđum starfsmanna umfram grundvallarsmitgát og sjúklingar eiga ađ vera međ skurđstofugrímu og hreinsa hendur sbr. leiđbeiningar.
  • Sem er í sóttkví vegna útsetningar á ađ vera í sóttkví á Landspítala ţar til Rakningarteymi almannavara hefur aflétt sóttkví hjá honum.

  Óbólusettur eđa hálfbólusettur sjúklingur
  • Sem var var erlendis á ađ vera í sóttkví ef hann kemur á Landspítala ţar til búiđ er ađ svara sýni á 5. degi neikvćđu.
  • Sem er í sóttkví vegna útsetningar á ađ vera í sóttkví á Landspítala ţar til Rakningarteymi almannavarna hefur losađ hann úr sóttkví eftir ađ búiđ er ađ svara sýni á 7. degi neikvćđu.

Ritstjórn

Anna María Ţórđardóttir
Ásdís Elfarsdóttir
Ingunn Steingrímsdóttir - ingunnst

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ásdís Elfarsdóttir

Útgefandi

Ásdís Elfarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 05/26/2021 hefur veriđ lesiđ 380 sinnum