../ IS
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-2483
Útg.dags.: 01/17/2023
Útgáfa: 1.0
26.05.09 TUG - (Timed "Up and Go")
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa framkvæmd á tímamældu upp og gakk prófi (TUG - Timed Up and Go). Prófið metur þá grunnhreyfifærni sem nauðsynleg er til að ráða við daglegar athafnir eins og að fara úr rúmi og upp í það aftur, fara á og af salerni og ganga stuttar veglengdir. Einnig er hægt að nota prófið til að meta byltuhættu.
    Hide details for Tæki og áhöldTæki og áhöld
    • Armstóll. Hæð setu u.þ.b. 46 cm
    • Málband
    • Breitt límband til að líma á gólf
    • Skeiðklukka
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    Athuga þarf eftirfarandi áður en framkvæmd prófs hefst:
    • Fótabúnaður þátttakanda á að vera eins og honum er tamast.
    • Nota má þau gönguhjálpartæki sem þátttakandi er vanur að nota við mat á grunnhreyfifærni.
    • Ef prófið er notað til að meta byltuhættu skal sleppa gönguhjálpartækjum.
    • Prófið er ógilt ef styðja þarf þátttakanda á meðan á því stendur.


    Matseyðublað:



Ritstjórn

Bergþóra Baldursdóttir - bergbald
Gígja Magnúsdóttir
Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ragnheiður S Einarsdóttir

Útgefandi

Vigdís Jóhannsdóttir - vigdisjo

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 02/02/2017 hefur verið lesið 285 sinnum