../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-3312
Útg.dags.: 10/12/2023
Útgáfa: 3.0
21.08.02 Súrefnisgjöf - val á búnaði
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa vali á búnaði sem notaður er við súrefnisgjöf til sjúklings.
    Hide details for Efni og áhöldEfni og áhöld
    Valinn er búnaður til súrefnisgjafar:
    • Súrefnisgleraugu
      1. Lágflæðisúrefnisgleraugu
      2. Háflæðisúrefnisgleraugu
    • Súrefnisleggur með svampi
    • Súrefnismaski
    • Súrefnismaski með sarpi
    • Súrefnis rakamaski/rakatjald
    • Venturi súrefnismaski
    • OxyMask súrefnismaski
    • Súrefnisgjöf um barkarauf
      • Rakanef
      • Maski fyrir barkarauf
      • Súrefnisgjöf um talventil
    • High flow súrefnistæki
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    • Súrefni má gefa á mismunandi vegu og val á búnaði byggir á því hversu mikið súrefni þarf að gefa og hvert ástand sjúklings er.
    • Þegar súrefnisgjöf fer yfir 4 l/mín eða einkenni eru um þurrk við súrefnisgjöf, er notaður raki með súrefnisgjöfinni.
      1. Aquapak er notað við súrefnistengi í vegg
      2. Sæft vatn er sett í glas við súrefnistengi í vegg
    Um búnað til súrefnisgjafar gildir:
    Súrefnisgleraugu

    Lágflæðisúrefnisgleraugu (gefa 1-6 l/mín eða 25-45% súrefni)
    Flæði - lítrar/mínútu
    Súrefnisstyrkur % (FiO2)
    0,2-1
    2
    3
    4
    5
    6
    22-24
    28
    32
    36
    40
    44

    Háflæðisúrefnisgleraugu (gefa 1-15 l/mín, oftast notuð fyrir 7-15 l/mín)
    Flæði - lítrar/mínútu
    Súrefnisstyrkur % (FiO2)
    1-15
    24-95
      Súrefnisleggur með svampi (gefur 0,5-6 l/mín)
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      1-6
      24-44

      Einfaldur súrefnismaski
      • Notaður fyrir flæði meira en 5 l/mín.
      • Notaður með rakagjöf.
      • Hefur hliðargöt til að hleypa út útönduðu CO2.
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      6-10
      35-60

      Súrefnismaski með sarpi
      • Notaður fyrir hátt súrefnisflæði.
      • Felur í sér notkun sarppoka.
      • Fylla þarf pokann með O2 fyrir notkun.
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      10-15
      80-100

      Súrefnis-rakamaski (súrefnisrakatjald)
      Notaður fyrir hátt flæði.

      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      6-12
      30-60

      Venturi súrefnismaski
      • Notaður fyrir nákvæma títrun á súrefnismagni.
      • Notaður er:
        1. maski þar sem hægt er að stighækka súrefnisstyrk.
        2. maski með mislitum millistykkjum, sem gefa ákveðinn styrkleika.
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      Blár: 2 l/min
      24
      Hvítur: 4 l/min
      28
      Appelsínugulur: 6 l/min
      31
      Gulur: 8 l/min
      35
      Rauður: 10 l/min
      40
      Grænn: 15 l/min
      60

      OxyMask súrefnismaski (gefur 1-15 l/mín eða 24-90% súrefnisstyrk)
      • Inniheldur hvorki latex né DEHP
      • Kemur í fjórum stærðum:
        1. Standard
        2. Plus (25% stærri)
        3. Börn (3-10 ára)
        4. Ungabörn (6 mánaða - 3 ára)
      • Maski er tekinn úr pakkningu og settur á sjúkling, teygjur eru stilltar fyrir aftan eyru
        • Mikilvæg er að staðsetja maskann þannig að hann sitji undir augum og súrefnisflæði komi á milli efri varar og nefs
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      1 l/mín
      24-27
      2 l/mín
      27-32
      3 l/mín
      30-60
      4 l/mín
      33-65
      5 l/mín
      36-69
      7 l/mín
      43-80
      10 l/mín
      53-85
      12 l/mín
      57-89
      15 l/mín
      60-90


      Súrefnisgjöf um barkarauf

      Súrefnismaski fyrir barkarauf
      Til notkunar hjá sjúklingi með barkarennu eða barkaraufartúbu.
      Flæði - lítrar/mínútu
      Súrefnisstyrkur % (FiO2)
      1-15
      23-83


      Súrefnisslanga fyrir barkarauf, rakanef og haldari
      • Notuð þegar gefa þarf súrefni beint í barkarauf.
      • Ekki má tengja raka (Aquapak) við súrefnisslönguna.
      • Ekki liggja fyrir upplýsingar um súrefnisflæði og súrefnisstyrk.

      Súrefnisgjöf um talventil
      • Til notkunar hjá sjúklingi með talventil.
      • Hægt er að tengja súrefni við talventil með grænni slöngu og er þá losað um hvíta tappann.
      • Ekki liggja fyrir upplýsingar um súrefnisflæði og súrefnisstyrk.
      Hide details for HeimildirHeimildir
      Guðrún Magney Halldórsdóttir (2000) Súrefnisnotkun, helstu gjafaleiðir og umgengnisreglur. BSc ritgerð HÍ.

    Ritstjórn

    Alda Gunnarsdóttir
    Gunnar Guðmundsson
    Anna María Þórðardóttir
    Guðrún Bragadóttir - gudbraga
    Sigríður Heimisdóttir - sigridhe
    Stella S. Kemp Hrafnkelsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Guðrún Árný Guðmundsdóttir - gudrgudm

    Útgefandi

    Guðrún Bragadóttir - gudbraga

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/25/2020 hefur verið lesið 3348 sinnum