../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-2319
Útg.dags.: 10/19/2021
Útgáfa: 2.0
1.06.01 Beiðni um sjúkrahótel
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa skráningu á beiðni um dvöl á sjúkrahóteli fyrir sjúkling eða aðstandanda.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Læknir, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir eða annar heilbrigðisstarfsmaður.
Framkvæmd
Framkvæmd
Beiðni fyrir sjúkling
Sjúklingur er valinn í Sögu eða kennitala slegin inn í Sögu eða Heilsugátt
Í Heilsugátt er valið:
Tilvísanir
Sjúkrahótel
Beiðnin fyllt út og merkt við
Tímamörk forgangs
Dagssetningu innlagnar
Áætlaðan fjölda dvalardaga
Upplýsingar um innlagnarbeiðni eru fylltar út (hjúkrunarþarfir, ADL færni, andlegt ástand, tjáskipti, hjálpartæki, félagsleg þjónusta)
Stutt ágrip á sjúkrasögu ef beiðnin er fyrir sjúkling
Sjúkdómsgreining (ef beiðnin er fyrir sjúkling)
Annað (skert hreyfigeta, þörf fyrir túlk, lyf og annað sem þarf að koma fram)
Ýtt á "Panta" til að senda beiðnina.
Beiðni fyrir aðstandanda
Senda þarf beiðni fyrir aðstandendur sem gista einir á sjúkrahóteli í gegnum sjúkraskrá sjúklings og skrá upplýsingar um aðstandanda í reitinn "Annað sem þarf að koma fram" undir liðnum "Annað". Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram um aðstandandann:
Nafn
Kennitala
Símanúmer
Tölvupóstfang
Áætlaður dvalartími
Fara aftur í verklagsreglu:
Sjúkrahótel
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Sólrún Rúnarsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Sólrún Rúnarsdóttir
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »