../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-075
Útg.dags.: 08/17/2020
Útgáfa: 3.0
1.06.04 Skráning lífsmarka og mælinga í sjúkraskrá Sögu
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa verklagi við skráningu lífsmarka og mælinga í Sögu.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Heilbrigðisstarfsfólk
skráir
lífsmörk og mælingar sem næst rauntíma
.
Framkvæmd
Framkvæmd
Öll lífsmörk og mælingar eru skráðar í eininguna "Lífsmörk og mælingar" í Sög
u.
Annað verklag gildir um
skráningu á vökvajafnvægi
. Sum lífsmarkatæki
senda mælingar þráðlaust í sjúkraskrá
og er skráning þá óþörf.
Einingin er opnuð
með því að:
Ýta á "Lífsmörk o
g mælingar" vinstra megin á stikunni í Sögu
Með
flýtileið
<AltGr> z
Skráning lífsmarka og/eða mælinga
Hægt er að hefja skráningu lífsmarka og/eða mælinga með mismunandi hætti:
Ýta á hnappinn "Skrá"
Hægri smella og velja "skrá"
Með flýtileið "Ctrl + n"
Valin er rétt dag- og tímasetning
Valin er
mæling
sem á að skrá. Hægt er að hoppa á milli reita með því að nota "tab" hnapp á lyklaborði og örvar upp og niður í fellilistum
Hægt er að skrá mismunandi
mælingar
sjúklings án þess að vista á milli
Ýtt er á vista
eða "enter" þegar s
kráningu lífsmarka og mælinga er lokið fyrir valinn sjúkling
Hægt er að velja næsta sjúkling með því að ýta á "Næsti sjúklingur" eða hætta í skráningu með því að ýta á "Loka"
Breyta skráðu gildi
Skráð mæling sem á að breyta er valin
Hægt er að breyta skráningu með því að:
Ýta á hnappinn "Breyta"
Hægri smella á mælinguna og velja "Breyta"
Skrán
ing
u
b
reytt og ýtt á "Breyta"
Gefa þarf skýringu á breytingu
Með því að velja úr fellilista
Með því að skrifa frjálsan texta
Ýtt á "Staðfesta"
Ógilda skráningu
Skráð mæling sem á að ógilda er valin
Hægt er að ógilda skráningu með því að:
Ýta á hnappinn "Ógilda"
Hægri smella á mælinguna og velja "Ógilda"
Gefa þarf skýringu á ógildingu
Með því að velja úr fellilista
Með því að skrifa frjálsan texta
Ýtt á
"Staðfesta"
Þegar farið er inn í eininguna birtast lífsmörk valins sjúklings yfir ákveðið tímabil. Nánari leiðbeiningar um stillingar á einingunni og notkun hennar má finna á
vefsíðu Origo
og
YouTube rás
. Þar eru nánari skýringar á lífsmörkum og mælingum sem hægt er að skrá.
Heimildir
Heimildir
Leiðbeiningar um skráningu í Sögu á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum
Mælingar - vefsíða Origo
Mælingar - myndband Heilbrigðislausna
Verklagsreglur um skráningu í sjúkraskrá á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum
Lög um sjúkraskrár nr. 55/2009
Stefna Landspítala í skráningu hjúkrunar
Fara aftur í verklagsreglu: Lífsmörk fullorðinna - eftirlit
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Elísabet Benedikz
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »