../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-060
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 4.0
1.06.1 Skráning aðstandenda í sjúkraskrá Sögu
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa verklagi við skráningu aðstandenda í persónuupplýsingar í Sögu.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Heilbrigðissta
rfs
menn
/ritarar
yfirfara og
uppfæra
upplýsingar:
Við innköllun.
Við stofnun nýrrar lotu
eða
innan einnar klukkustundar
frá
komu
(1)
.
Ekki sjaldnar en á sex mánaða fresti við endurteknar komur innan lotu.
Jafnóðum og sjúklingur
eða aðstandandi
lætur vita af b
reytingum á upplýsingum.
Framkvæmd
Framkvæmd
Aðstandendaskráni
ngu
má gera
í
öllum einingum Sögu
með
eftirfarandi leiðum
:
Í fellivallista "Saga - aðstandendur"
Í Persónuupplýsingum
Með flýtileið "Ctrl + Shift + F"
Til að bæta við aðstandanda er smellt á:
"Nýr úr þjóðskrá" ef aðstandandi er með sama fjölskyldunúmer samkvæmt þjóðskrá, með þekkta kennitölu og/eða fullt nafn
"Nýr utan þjóðskrár" ef fullt nafn eða kennitala er ekki þekkt
Upplýsingar eru yfirfarnar og bætt við
heimasíma, farsíma, tengslum við sjúkling og
netfangi
ef við á
.
Með því að hægrismel
la á aðstandanda er aðstandandi merktur:
Nánasti aðstandandi (aðeins einn getur verið nánasti aðstandandi)
Má v
eita upplýsingar (sjúklingur er spurður hvort veita megi viðkomandi upplýsingar)
Hvort viðkomandi hafi forræði (mikilvægt þegar um börn er að ræða)
Þegar eyða á færslu/aðstandanda af listanum er viðkomandi lína valin og smellt á "Eyða" neðst í glugganum eða hægrismellt og valið "Eyða færslu".
Ef einstaklingur hringir og óskar eftir breytingu á skráningu aðstandanda er eftirfarandi verklagi fylgt:
Breyting á skráningu aðstandenda að beiðni einstaklings án meðferðartengsla
.
Nánari leiðbeiningar um skráningu aðstandenda má finna á
vefsíðu Origo
.
Heimildir
Heimildir
1.
Stefna Landspítala í skráningu hjúkrunar
2.
Verklagsreglur Landlæknis um skráningu í sjúkraskrá á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum
3.
Leiðbeiningar um skráningu í Sögu á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum
4.
Aðstandendur - vefsíða Origo
5.
Persónuupplýsingar - vefsíða Origo
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Elísabet Benedikz
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »