../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-178
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 3.0
1.06.01 Bréf til sjúklings - skráning
    Hide details for TilgangurTilgangur
    Að lýsa skráningu á bréfi til sjúklings
    Hide details for FramkvæmdFramkvæmd
    1. Læknir eða hjúkrunarfræðingur stofnar eyðublaðið "Bréf til sjúklings" í Sögu
    2. Persónuupplýsingar eru yfirfarnar og uppfærðar
    3. Í reitinn "efni bréfs" er valið úr fellilista eða skráður frjáls texti í reitinn
    4. Eiginlegt textainnihald bréfsins er skráð í reitinn "texti". Flýtitexti "Bréf til sjúklings" eða "Útskriftarleiðbeiningar" er valinn úr flýtitexta deildar með því að ýta samtímis á "Ctrl+Shift+T"
      • Ritstjórar flýtitexta á skráningardeild geta búið til og breytt flýtitexta undir flipanum "Deild"
    5. Eyðublaðið er staðfest:
      • Með því að ýta á lásinn hægra megin við eyðublaðagluggann
      • Með flýtileið "Ctrl + F".
    6. Eyðublaðið er prentað út og farið yfir innihald þess með sjúklingi og aðstandanda ef við á


Ritstjórn

Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Elísabet Benedikz

Útgefandi

Anna María Þórðardóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/22/2017 hefur verið lesið 639 sinnum