../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-178
Útg.dags.: 11/30/2023
Útgáfa: 3.0
1.06.01 Bréf til sjúklings - skráning
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa skráningu á bréfi til sjúklings
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Læknir eða hjúkrunarfræðingur fyrir sjúkling sem er að útskrifast heim
Framkvæmd
Framkvæmd
Læknir eða hjúkrunarfræðingur
stofnar
eyðublaðið "Bréf til sjúklings" í Sögu
Persónuupplýsingar eru yfirfarnar og uppfærðar
Í reitinn "efni bréfs" er valið úr fellilista eða skráður frjáls texti í reitinn
Eiginlegt textainnihald bréfsins er skráð í reitinn "texti". Flýtitexti "Bréf til sjúklings" eða "Útskriftarleiðbeiningar" er valinn úr
flýtitexta
deildar með því að ýta samtímis á "Ctrl+Shift+T"
Ritstjórar flýtitexta á skráningardeild geta búið til og breytt flýtitexta undir flipanum "Deild"
Eyðublaðið er staðfest:
Með því að ýta á lásinn hægra megin við eyðublaðagluggann
Með flýtileið "Ctrl + F".
Eyðublaðið er prentað út og farið yfir innihald þess með sjúklingi og aðstandanda ef við á
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Elísabet Benedikz
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »