../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: LSH-167
Útg.dags.: 12/14/2020
Útgáfa: 3.0
1.06.01 Saga - rafræn sending eyðublaða
Tilgangur
Tilgangur
Að lýsa rafrænni sendingu eyðublaða úr sjúkraskrá. Leiðbeiningin á ekki við um rafræna sendingu lyfseðla.
Hver framkvæmir og hvenær
Hver framkvæmir og hvenær
Heilbrigðisstarfsmaður,
þegar senda þarf eyðublað úr Sögu að lokinni staðfestingu.
Framkvæmd
Framkvæmd
Eyðub
lað
er sent
rafrænt með
einni af
ef
tirfarandi leiðum:
Ýta á hnapp í hnappastiku
efst eða hægra megin við eyðublaðaglugga
Hægrismella á eyðublaðið og velja "Senda blað rafrænt"
Með
flýtileið
"Ctrl+Shift+s"
Gluggi opnast þar sem viðtakandi (stofnun) er valin. Hægt er að skrifa í leitarlínu hluta úr heiti.
Hægt er að skrifa skil
aboð í neðri hluta gluggans, t.d. símanúmer sendanda.
Ýtt
á senda.
Í gulri línu fyrir ofan eyðublaðið
má sjá stöðu þess
í rafræna ferlinu. Með því að smella á gula borðann
opnast
gluggi "Rafræn slóð eyðublaðs" með lista yfir stöður í rafræna ferlinu og alla sem fengið hafa blaðið rafrænt.
Nánari leiðbeiningar eru á
vefsíðu Origo
og leiðbeiningum Landspítala um
rafræna sendingu eyðublaða
.
Ritstjórn
Anna María Þórðardóttir
Hanna K Guðjónsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Elísabet Benedikz
Útgefandi
Anna María Þórðardóttir
Upp »