../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Vinnulýsing
Skjalnúmer: LSH-4294
Útg.dags.: 03/29/2023
Útgáfa: 1.0
2.12.02 Fjarheilbrigđisţjónusta - skráning međferđar-/myndsímtala
  Hide details for TilgangurTilgangur
  Ađ lýsa ferli fjarheilbrigđisţjónustu sem er veitt međ símtali eđa myndsamtali:
  • Bókun í afgreiđslukerfi Sögu
  • Stofnun lotu ef ţarf
  • Skráning símtals eđa myndsamtals í samskipti/eyđublađ

  Skilgreining:
  Öll símtöl eđa myndsamtöl sem bókuđ eru í afgreiđslukerfi Sögu fela í sér fjarmeđferđ, fjarviđtal eđa fjareftirlit međ sjúklingi sem kemur í stađ komu á dag- eđa göngudeild.
  Hide details for FramkvćmdFramkvćmd
  Hćgt er ađ veita sjúklingi fjarheilbrigđisţjónustu međ símtali, myndsamtali eđa samskiptum í gegnum Heilsuveru. Í upphafi símtals eđa myndsamtals ţarf ađ auđkenna sjúkling međ rafrćnni auđkenningu.

  Símtal
  • Notađ er form tímabókunar Símtal".
  • Tímalengd símtals er sjálfvaliđ en hćgt er ađ breyta tímalengd til samrćmis viđ áćtlađan tíma.
  • Ţegar símtali er lokiđ er merkt „Símtali lokiđ“ í afgreiđslukerfi Sögu. Ekki er hćgt ađ merkja „Símtali lokiđ“ í Heilsugátt.
  • Skráning:
   • Ef sjúklingur á lotu á bráđa-, dag- eđa göngudeild eru ný samskipti, Símtal” sett á síđustu komu og skráđ um símtaliđ í eyđublađiđ „símtal/tölvupóstur“. Ekki er hćgt ađ skrá greiningar í eyđublađiđ.
   • Eigi sjúklingur ekki lotu á dag- eđa göngudeild eru búin til ný samskipti undir Samskipti” og ekki búin til lota. Ef sjúklingur kemur í áframhaldandi ţjónustu eru samskipti flutt síđar á fyrstu komu í ferlilotu.
   • Ef símtaliđ er vegna legu sjúklings eru samskiptin „símtal“ sett undir viđeigandi legu.
  • Ekki er heimilt ađ taka gjald hjá sjúklingi fyrir símtal skv. reglugerđ 1551/2022 en skv. samningi viđ Heilbrigđisráđuneyti fćr Landspítali greitt fyrir hvert símtal sem merkt er „Símtali lokiđ“ í afgreiđslukerfi Sögu.

  Myndsamtal - ígildi komu
  Gera ţar tvćr bókanir, eina í afgreiđslukerfi og hina í Fjargátt.
   Bókun í afgreiđslukerfi
   • Notađ er form tímabókunar Fjarfundur".
   • Tímalengd myndsamtals er sjálfvaliđ en hćgt er ađ breyta tímalengd til samrćmis viđ áćtlađan tíma.
   • Eigi sjúklingur ekki lotu á dag- eđa göngudeild er hann innritađur í nýja lotu í viđeigandi ţjónustuflokki, ábyrgur međferđarađili skráđur og bókun stađfest.
   • Međferđarađili býr til samskipti „myndsamtal“ og skráir í göngudeildarnótu og setur viđeigandi sjúkdómsgreiningu, ekki flokkađar annars stađar, og viđeigandi međferđarkóđa. Stađfestir blađiđ.
   Bókun í Fjargátt Landspítala
   Halda ţarf tenglum fyrir myndsamtal til haga ef ţau eru bókuđ međ fyrirvara. Hćgt er ađ bóka myndsamtal í fjargátt samdćgurs eđa langt fram í tímann.

    Leiđ 1 - Bókun í gegnum heimasíđu
    Til ađ stofna myndsamtal í Fjargátt Landspítala í gegnum HUT-gátt:
    • Flipinn „Bóka sjúklinga fjarfund" er valinn:
    • Fyllt er út í viđeigandi reiti.
    • Nafn, tölvupóstur og símanúmer sjúklings er sett í reitina fyrir gest. Hćgt er ađ bjóđa fleiri en einum á sama fundinn.
    • Tölvupóstur og SMS fer á gest og fundarstjóri fćr tölvupóst međ tengli. Fylgja ţarf leiđbeiningum á síđu Fjargáttar.

    Leiđ 2 - Bókun í gegnum sjúkraskrá
     • Sjúklingur valinn í Heilsugátt
     • í flipanum Senda til sjúklings" er valiđ Myndsamtal
     • Í reitinn Fundarstjóri er settur sá međferđarađili sem á ađ vera í myndsamtalinu (getur veriđ annar en sá sem bókar)
     • Tíma- og dagssetning er valin til samrćmis viđ bókun í afgreiđslukerfi
     • Smellt er á Stofna fund og ţá verđur til tengill inn á fundinn fyrir sjúkling og međferđarađila. Sami tengillinn er fyrir báđa ađila.
     • Tengillinn er afritađur:
      • Hann er sendur á sjúkling í Heilsugátt međ ţví ađ velja Senda til sjúklings, "Opna samskiptaborđ og Senda skilabođ. Ţá opnast skilabođagluggi. Skráđ eru skilabođ til sjúklings um fyrirhugađ myndsamtal (dags- og tímasetning bókunar í afgreiđslukerfi og fjargátt) og tengill á myndsamtaliđ límdur ţar inn. Ýtt á Senda. Ţá fćr sjúklingurinn skilabođ ásamt tenglinum í Heilsuveru.
      • Opna ţarf bókunina í afgreiđslukerfi Sögu og tengillinn er límdur í svćđiđ Athugasemd.

  Áđur en myndsamtal hefst
  • Starfsmađur ţarf ađ finna tengilinn fyrir myndsamtaliđ áđur en ţađ hefst. Hćgt er ađ finna hann međ eftirfarandi leiđum:
   • Í tölvupósti
   • Í afgreiđslukerfi Sögu ef tengillinn var vistađur skv. leiđ 2 hér ađ ofan.
   • Í tímabókun í Heilsugátt ef tengillinn var vistađur skv. leiđ 2 hér ađ ofan.
   • Í Fjargátt Landspítala:
    • Fariđ er í Fjargátt: http://hutgatt.lsh.is/tolvumal/fjargatt-lsh/
    • Flipinn Mínir fjarfundir valinn
    • Ţar er listi yfir alla bókađa fjarfundi ţess sem skráđur er inn í Windows
    • Tíu mínútum áđur en fundur hefst virkjast fundurinn. Ţá birtist blár kassi Tengjast fyrir aftan fundinn.
   • Ef mörg myndsamtöl eru bókuđ ţarf ađ bera saman tímasetningu bókana í Fjargátt eđa tölvupósti viđ bókanir í afgreiđslukerfi til ađ velja rétt myndsamtal.
  Afgreiđsla og skráning
  • Merkt er í upphafi myndsamtals „Koma“ í afgreiđslukerfi Sögu og verđur ţá til koma í tengdri međferđarlotu. Samskipti og eyđublađ eru stofnuđ undir komunni.
  • Ţegar myndsamtali er lokiđ er valiđ „Afgreiđa“ í afgreiđslukerfi Sögu til ađ setja inn gjaldaliđ til ađ kostnađarfćra hlut sjúklings í ţjónustunni:
   1. Myndsamtal viđ sérgreinalćkni
   2. Myndsamtal vegna ţjónustu annara en lćkna
  • Smellt á „Ganga frá“ og merkt viđ „Heim“ til ađ ljúka komunni.
  • Myndsamtal tengist lotu og skráist ţví eins og um komu sé ađ rćđa í međferđarlotu sjúklings.
  • Niđurstađa viđtals er skráđ í Göngudeildarskrá“ međ viđeigandi greiningum, kóđa og texta. Ađ lokum er nóta stađfest.
  • Landspítali fćr greitt fyrir myndsamtal skv. DRG samningi.Ritstjórn

Anna María Ţórđardóttir
Hanna K Guđjónsdóttir
Íris Jónbjörnsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ólafur Guđbjörn Skúlason - olafursk
Tómas Ţór Ágústsson - tomasa

Útgefandi

Anna María Ţórđardóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/29/2023 hefur veriđ lesiđ 337 sinnum