../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Verklagsregla
Skjalnúmer: LSH-3771
Útg.dags.: 09/03/2021
Útgáfa: 1.0
2.01.07 Ferli beiđna – Ráđgjöf líknarráđgjafateymis
  Hide details for Ábyrgđ og eftirfylgniÁbyrgđ og eftirfylgni
  Starfsmenn líknarráđgjafateymis bera ábyrgđ á ţví ađ upplýsa ađra starfsmenn og innleiđa verklag ásamt ţví ađ bregđast viđ ef í ljós kemur ađ ţví hefur ekki veriđ framfylgt. Skilgreindir ađilar bera ábyrgđ á ţví ađ fara eftir verklagi.
  Hide details for FramkvćmdFramkvćmd


   Hide details for Viđmiđ / hlutverkViđmiđ / hlutverk
   Líknarráđgjafateymi sinnir ráđgjöf innan og utan Landspítala. Meginhlutverk er ađ vera heilbrigđisstarfsfólki til ráđgjafar viđ mat og međferđ einkenna sem fylgja veikindum, vegna erfiđleika í samskiptum og vegna útskrifta ţegar ţörf er á sérhćfđri líknarheimaţjónustu eđa innlögn á líknardeild. Ráđgjöf teymisins getur átt viđ á hvađa stigi lífsógnandi sjúkdóms sem er. Í klínískum leiđbeiningum um líknarmeđferđ er kafli um mat á ţörf fyrir sérhćfđa líknarmeđferđ (kafli 9). 
   Hide details for Ađ hafa í hugaAđ hafa í huga
   Ţegar sótt er um ráđgjöf ţarf ađ koma fram ástćđa beiđni.
   Algengar ástćđur beiđna um ráđgjöf til líknarráđgjafateymis eru ráđgjöf og ađstođ viđ:
   • Mat og međferđ einkenna
   • Undirbúning útskriftar bćđi í heimahús og á líknardeild
   • Samtal viđ sjúkling og ađstandendur um framtíđina og međferđarmarkmiđ
   • Međferđ viđ lok lífs
   • Uppsetningu sídreypis í lyfjadćlu undir húđ
   • Stuđning viđ sjúkling og ađstandendur
   Hide details for Beiđni um ráđgjöfBeiđni um ráđgjöf
   Allar fagstéttir geta leitađ til teymisins.
   • Innan Landspítala eru beiđnir sendar á líknarráđgjafateymi sem ,,beiđni um ráđgjöf" í Sögu
   • Utan Landspítala er send „tilvísun“  í Heilsugátt   

   Mikilvćgt er ađ fram komi í beiđni ástćđa ţess ađ leitađ er ráđgjafar. 
   Ţegar starfsmenn teymis hitta sjúkling er fariđ í gegnum einkennamat og lögđ til
   einkennameđferđ ef viđ á.  

   Símar hjúkrunarfrćđinga líknarráđgjafateymis á dagvinnutíma:

     543-6070 / 825-5114
     543-7982 / 620-1518
   Sé ţörf á ráđgjöf líknarlćknis utan dagvinnutíma er hćgt ađ ná í vakthafandi líknarlćkni í gegnum skiptiborđ Landspítala 543 1000. 
   Hide details for Ráđgjafabeiđni svarađRáđgjafabeiđni svarađ
   Beiđnir og tilvísanir eru metnar innan sólarhrings af starfsmönnun teymisins og svarađ í Sögu.
   • Svör líknarráđgjafateymis eru skráđ í Sögu undir eyđublađinu „ráđgjöf“. 
   • Beiđnum er fylgt eftir sé ţess ţörf.  
    Sjá nánari upplýsingar um 
    líknarráđgjafateymi á heimasíđu Landspítala 

    Leitarorđ: líknarteymi, líknarráđgjafateymi, líknarráđgjöf, beiđni um ráđgjöf, ráđgjöf

   Ritstjórn

   Arna Dögg Einarsdóttir
   Katrín Edda Snjólaugsdóttir - katrinsn
   Margrét O Thorlacius
   Kristín Lára Ólafsdóttir
   Svandís Íris Hálfdánardóttir
   Valgerđur Sigurđardóttir

   Samţykkjendur

   Kristín Lára Ólafsdóttir
   Valgerđur Sigurđardóttir

   Ábyrgđarmađur

   Kristín Lára Ólafsdóttir
   Valgerđur Sigurđardóttir

   Útgefandi

   Margrét O Thorlacius

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 09/03/2021 hefur veriđ lesiđ 274 sinnum